Latínujazzkvöld í Domo - Tómas R. Einarsson

Latínujazzkvöld í Domo - Tómas R. Einarsson

Kaupa Í körfu

Latín á Litla ljóta Latínkvintett Tómasar R. Einarssonar leikur á tónleikum á Litla ljóta andarunganum í kvöld. Kvintettinn mun spila lög af latínplötum Tómasar, auk þess að leika sína útgáfu af tónlistinni á nýrri plötu hans, Rommtommtechno. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og aðgangur er ókeypis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar