Össur dælir og ekur burt á vetnisbíl

Össur dælir og ekur burt á vetnisbíl

Kaupa Í körfu

Hertz, Landsvirkjun og Orkuveitan fá vetnisfólksbíla *Hægt er að leigja vetnisbíl hjá bílaleigunni Hertz VETNISSTÖÐIN við Vesturlandsveg var í gær opnuð almenningi í fyrsta sinn en fram að þessu hefur stöðin eingöngu verið notuð fyrir vetnisstrætisvagna. Um leið voru tíu nýir vetnisfólksbílar af gerðinni Toyota Prius afhentir þremur fyrirtækjum; Landsvirkjun keypti tvo bíla, Orkuveita Reykjavíkur keypti fjóra bíla og bílaleigan Hertz þrjá. MYNDATEXTI: Dældi Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra opnaði endurbætta vetnisstöðina. Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Vistorku, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar