Steinunn Þóra
Kaupa Í körfu
ÞAÐ hafa komið erfiðir tímar og líka frábærir tímar og sem betur fer hefur verið meira af þeim. Ég myndi segja að ég lifi nokkuð eðlilegu lífi og sé á nokkuð svipuðum stað og aðrar þrítugar konur, segir Steinunn Þóra Árnadóttir, en hún hefur senn gengið með MS-sjúkdóminn í tíu ár. Steinunn Þóra tekur virkan þátt í samfélaginu þrátt fyrir veikindin. M.a. er hún á leið á þing eftir jólin sem varaþingmaður fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð. Aðalheiður Rúnarsdóttir er önnur ung kona með MS, en hún greindist fyrir tveimur árum. Hún segir að fólk gangi í gegnum ákveðið sorgarferli við það að missa heilsuna MYNDATEXTI Mæðgur Steinunn Þóra Árnadóttir sækir dóttur sína, Ólínu, sem er tveggja ára, á leikskólann Sólhlíð
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir