Sign
Kaupa Í körfu
ÞETTA gekk bara betur en í sögu. Þetta var án efa það skemmtilegasta sem við höfum gert á okkar ferli, segir Egill Rafnsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Sign, sem er nýkomin úr tveggja vikna tónleikaferðalagi um Bretland þar sem hún hitaði upp fyrir bandarísku rokksveitina Skid Row. Það var ótrúlega gaman að spila með þeim, og horfa á þá eftir hverja tónleika. Svo lögðu þeir það líka á sig að koma og horfa á okkur á hverjum tónleikum, þeir horfðu alltaf á fyrstu þrjú eða fjögur lögin áður en þeir fóru að gera sig klára, segir Egill stoltur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir