Védís Hervör tónleikar
Kaupa Í körfu
VÉDÍS Hervör Árnadóttir hélt úgáfutónleika í Austurbæ á miðvikudagskvöldið þar sem hún flutti lög af nýútkomnum geisladiski sínum A Beautiful Life Recovery Project. Védísi til halds og trausts var hljómsveit skipuð nokkrum af okkar færustu tónlistarmönnum og má þar meðal annars nefna Sigtrygg Baldursson trommara, Ómar Guðjónsson gítarleikara, Róbert Þórhallsson bassaleikara og Þórhall Bergmann hljómborðsleikara. Eins og venja er á útgáfutónleikum var mikil stemning í Austurbæ þegar Védís flutti lög af plötunni og óskandi að fleiri tónlistarmenn nýttu þennan stóra og fína sal til tónleikahalds. MYNDATEXTI Fjölskyldan mætti að sjálfsögðu Guðmundur Egill Árnason, bróðir Védísar, pabbinn Árni Sigfússon, Þórarinn Sigurðsson, vinur Guðmundar Egils og Bryndís Guðmundsdóttir móðir Védísar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir