Hafdís Huld
Kaupa Í körfu
ÞEGAR ég var í tónlistarnámi úti í Bretlandi vann ég meðfram námi sem kennari í sunnudagaskóla hjá íslenska söfnuðinum í London. Þar komst ég að því að lögin sem voru í boði til að syngja með krökkunum voru þau sömu og höfðu verið í boði þegar ég var lítil. Þótt mér þætti það kósí voru óskalögin sem komu frá krökkunum úr dálítið annarri átt, þannig að ég ákvað að semja svolítið af sunnudagaskóla-lögum sem væru aðeins meira í takt við það sem krakkarnir voru að hlusta á, segir tónlistarkonan Hafdís Huld um barnaplötuna Engla í ullarsokkum sem hún var að senda frá sér. MYNDATEXTI Einlæg Hafdís Huld fékk barnahóp til að syngja með sér inn á plötuna Engla í ullarsokkum. Hér er hún með Aþenu Sif, 6 ára frænku sinni sem hefur augljóslega gaman af því að lita.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir