Garðheimar
Kaupa Í körfu
Einu sinni beið fólk í eftirvæntingu eftir rauðum kertum um jól en nú er úrvalið af kertum af öllum stærðum og gerðum orðið svo mikið að valkvíði gerir hreinlega vart við sig fyrir framan kertahillur verslana. Einhvern tímann hefði þótt með ólíkindum að hægt væri að búa til kerti sem litu út eins og piparkökuhús eða jólatré en í dag virðist allt vera hægt og ekki amalegt að skreyta litla kertastjaka með svona kertum. Það er bara spurning hvort maður tímir að kveikja á þeim og láta þau brenna!
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir