Anna og Edda búa til gómsætar matargjafir
Kaupa Í körfu
Enn er nægur tími til að undirbúa sitt hvað fyrir jólin, enda aðventan framundan með öllum sínum töfrum. Þá er um að gera að safna saman fjölskyldu, vinum og kunningjum bæði til að gera eitthvað skemmtilegt saman og eða til þess eins að njóta samverunnar við kertaljós og kræsingar. Það er einmitt það sem þær Anna B. Þorsteinsdóttir og Edda Kristín Hauksdóttir hafa gert undanfarin ár. Það sem meira er, þessar samverustundir þeirra hafa gefið af sér gleði og gómsætar gjafir vinum þeirra til handa um jólin. MYNDATEXTI Sultaður rauðlaukur, trönuberjasulta og paté eftir uppskrift úr jólablaði Gestgjafans árið 2004. Af þessu má finna sannan jólailm.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir