Gróa Þórdís Þórðardóttir

Gróa Þórdís Þórðardóttir

Kaupa Í körfu

Hvort heilagur Þorlákur, eini kanóníseraði dýrlingur Íslendinga, hafi lagt sér kæsta skötu til munns skal látið ósagt. Hins vegar er alkunna að skötuveislur hafa löngum verið alsiða á Þorláksmessu sem við hann er kennd. Kristján Guðlaugsson ræddi við Gróu Þórdísi Þórðardóttur um tindabikkjuát. MYNDATEXTI Gróa Þórdís heldur alltaf skötuveislu á Þorláksmessu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar