Ásdís Thoroddsen

Sverrir Vilhelmsson

Ásdís Thoroddsen

Kaupa Í körfu

Skartgripir Ásdísar Thorddsen eru á sýningu í Hönnunarsafni Íslands. Ásdís var gullsmiður sem var á undan sinni samtíð. Í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ stendur yfir sýning á úrvali skartgripa eftir Ásdísi Thoroddsen gullsmið. "Hún hafði gott formskyn og í verkum hennar má greina mjög ríka efniskennd þar sem hún teflir saman grófu og fínu," segja dætur Ásdísar, Guðbjörg, Halldóra og Ásdís. MYNDATEXTI: Ásdís, Halldóra og Guðbjörg "Árum saman hefur fólk spurt: Af hverju fáum við ekki að sjá neitt eftir mömmu ykkar? Þess vegna fögnum við mjög þessari sýningu Hönnunarsafnsins."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar