Óveður á Hornafirði

Kristinn Benediktsson

Óveður á Hornafirði

Kaupa Í körfu

Samgöngur fóru úr skorðum vegna aftakaveðurs AFTAKAVEÐUR olli usla víða um land í gær. Björgunarsveitir höfðu nóg að gera við að festa lausa muni svo þeir yllu ekki skemmdum í hvassviðrinu. Á Höfn átti Björgunarfélag Hornafjarðar fullt í fangi með að festa smábáta sem höfðu losnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar