Hrafn og Guðni skiptast á bókum

Hrafn og Guðni skiptast á bókum

Kaupa Í körfu

HRAFN Jökulsson rithöfundur og Guðni Ágústsson alþingismaður hittust í Alþingishúsinu í gær. Sá fundur varð tilefni til þess að þeir skiptust á bókum sem þeim tengjast og koma út nú fyrir jólin. Eftir Hrafn kemur út bókin Þar sem vegurinn endar og Sigmundur Ernir Rúnarsson hefur ritað ævisögu Guðna, Guðni – Af lífi og sál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar