Nova nýtt símafyrirtæki

Brynjar Gauti

Nova nýtt símafyrirtæki

Kaupa Í körfu

NOVA, nýtt íslenskt samskiptafyrirtæki í eigu Novators, opnar formlega verslun og þriðju kynslóðar farsímaþjónustu sína í dag, 1. desember. Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova, segir fyrirtækið boða breytta tíma í notkun farsímans. MYNDATEXTI Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova, varpar upp á vegg viðmótinu sem mætir símanotendum þegar farið er á fréttavef mbl.is.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar