Rjúpur við Hádegismóa

Sverrir Vilhelmsson

Rjúpur við Hádegismóa

Kaupa Í körfu

RJÚPNAVEIÐIN var almennt dræm á nýliðnu rjúpnaveiðitímabili, en því lauk í gær. Leyfðar voru veiðar í 18 daga í nóvember en bannað var að veiða frá mánudegi til miðvikudags í viku hverri. MYNDATEXTI Rjúpur Vængjatak í skóginum þegar rjúpurnar taka flugið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar