Kárahnjúkavirkjun opnuð á Hilton Nordica

Brynjar Gauti

Kárahnjúkavirkjun opnuð á Hilton Nordica

Kaupa Í körfu

KÁRAHNJÚKAVIRKJUN var formlega gangsett í gær. Vegna illviðris á landinu hittust um 100 gestir Landsvirkjunar, sem ætluðu með flugi austur í Fljótsdalsstöð virkjunarinnar í gærmorgun, á Hótel Nordica þar sem gangsetningarathöfnin fór fram samhliða athöfninni í Fljótsdalsstöð með gagnvirkum fjarfundabúnaði, en þar voru rúmlega hundrað manns. MYNDATEXTI Kampakátir Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, Páll Magnússon, stjórnarformaður Landsvirkjunar, Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra slógu á létta strengi á Nordica í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar