Kárahnjúkavirkjun
Kaupa Í körfu
Kárahnjúkavirkjun formlega gangsett og skilar nú tilætlaðri orku *Forstjóri Landsvirkjunar segir Kárahnjúkavirkjun eitt flóknasta tæknilega verk Íslendinga til þessa og þekkinguna útflutningsvöru KÁRAHNJÚKAVIRKJUN var formlega gangsett í gær. Vegna illviðris á landinu hittust um 100 gestir Landsvirkjunar, sem ætluðu með flugi austur í Fljótsdalsstöð virkjunarinnar í gærmorgun, á Hótel Nordica þar sem gangsetningarathöfnin fór fram samhliða athöfninni í Fljótsdalsstöð með gagnvirkum fjarfundabúnaði, en þar voru rúmlega hundrað manns. Árni Benediktsson, verkefnisstjóri véla og rafbúnaðar, og Georg Pálsson, stöðvarstjóri Fljótsdalsstöðvar, ræstu vél 6 og afhenti Árni Georg ræsitölvu vélanna. Ráðherrar gáfu fyrirmæli úr höfuðstaðnum austur í Fljótsdal um að vél nr. 6 skyldi ræst; Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra sagði Ræsa! og þegar vélin var komin í fulla 600 snúninga á mínútu tók Árni M. Mathiesen MYNDATEXTI Árni Benediktsson, verkefnisstjóri véla og tæknibúnaðar, og Georg Pálsson stöðvarstjóri ræstu vél sex að skipun ráðherranna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir