Jón Ásgeirsson og félagar

Jón Ásgeirsson og félagar

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur skapast hefð fyrir því í Salnum, að á Tíbrártónleikum 1. desember er eitthvert sönglagaskálda okkar heiðrað með söng. Jón Ásgeirsson er tónskáld dagsins í Salnum í dag, en á tónleikunum, sem hefjast kl. 17, syngja þau Auður Gunnarsdóttir og Bergþór Pálsson lög Jóns, við meðleik Jónasar Ingimundarsonar. MYNDATEXTI Kæti Bergþór Pálsson, Auður Gunnarsdóttir, Jón Ásgeirsson og Jónas Ingimundarson í Salnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar