Innlit - Marta María Jónasdóttir

Innlit - Marta María Jónasdóttir

Kaupa Í körfu

Sterkir litir, skandinavísk hönnun og hlýlegur viður einkennir heimili Mörtu Maríu Jónasdóttur, rithöfundar og ritstjóra Sirkuss. Fríða Björnsdóttir sótti hana heim í pallaraðhúsið hennar í Fossvoginum og komst að því að húsfreyjan getur verið liðtæk með hamarinn. MYNDATEXTI Helgi litli í fangi móður sinnar. Hann er rúmlega ársgamall og hressilegur strákur sem eflaust kann vel að meta litadýrðina á heimilinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar