Innlit - Marta María Jónasdóttir

Innlit - Marta María Jónasdóttir

Kaupa Í körfu

Sterkir litir, skandinavísk hönnun og hlýlegur viður einkennir heimili Mörtu Maríu Jónasdóttur, rithöfundar og ritstjóra Sirkuss. Fríða Björnsdóttir sótti hana heim í pallaraðhúsið hennar í Fossvoginum og komst að því að húsfreyjan getur verið liðtæk með hamarinn. MYNDATEXTI Svanahjónin para sig snemma og halda alltaf saman. „Einn svanur getur verið hættulegur fyrir hjónabandið, og bleikir verða þeir að vera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar