Innlit - Marta María Jónasdóttir

Innlit - Marta María Jónasdóttir

Kaupa Í körfu

Sterkir litir, skandinavísk hönnun og hlýlegur viður einkennir heimili Mörtu Maríu Jónasdóttur, rithöfundar og ritstjóra Sirkuss. Fríða Björnsdóttir sótti hana heim í pallaraðhúsið hennar í Fossvoginum og komst að því að húsfreyjan getur verið liðtæk með hamarinn. MYNDATEXTI Veggfóður og bleikur gafl Húsmóðirin bólstraði gaflinn en húsbóndinn fékk það verkefni að festa hann á vegginn. Svo var keypt flott veggfóður og sett á vegginn. Það á áreiðanlega eftir að veggfóðra meira í húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar