Þórarinn Leifsson rithöfundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þórarinn Leifsson rithöfundur

Kaupa Í körfu

Kveikjan að þessari persónu er hræðilegur maður sem býr fyrir norðan Assistentens kirkegård í Kaupmannahöfn, segir Þórarinn Leifsson, teiknari og barnabókahöfundur, um mannætupabbann sem er aðalpersóna barnasögu hans, Leyndarmálið hans pabba. Við ætluðum að leigja þarna við hjónin og hittum þá þennan hræðilega mann. Það varð kveikjan að bloggfærslu sem seinna þróaðist út í það að verða barnabók. MYNDATEXTI Hrollur Þórarinn Leifsson með sköpunarverk sitt, Leyndarmálið hans pabba.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar