Rautt
Kaupa Í körfu
Það eru fleiri en jólasveinarnir sem hafa leyfi til að klæðast rauðu í jólamánuðinum. Desember er nefnilega rétti tíminn fyrir konur að leyfa rauðkunni innra með sér að brjótast úr viðjum litleysisins. Þessi ástríðufulli litur hentar aldeilis vel til að hleypa hita á frostbitinn kropp og sál um leið og hann gleður augað. Séu kinnarnar eða nebbinn rjóður í verslunarferðunum framundan er bara um að gera að bera slíkt með stolti, skella á sig rauðum varalit í stíl, sveipa rauðu kápunni um sig og smeygja köldum tám í glansandi rauða hátískuskó. Góða skemmtun. MYNDATEXTI Notaleg Hlý angórupeysa í hlýjum lit. Accessorize, 6.875 kr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir