Freyja Haraldsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Freyja Haraldsdóttir

Kaupa Í körfu

Þegar hún fæddist var henni vart hugað líf. Svo var talað um daga og síðan einhver ár. En Freyja Haraldsdóttir ákvað að láta allar hrakspár lönd og leið og hellti sér út í lífið, þrátt fyrir alvarlega fötlun. Hún varð stúdent með hæstu einkunn, starfaði á sumrin á leikskóla, setti saman fyrirlesturinn Það eru forréttindi að lifa með fötlun, sem hún hefur flutt í framhaldsskólum og víðar, og nú stundar hún háskólanám í þroskaþjálfafræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar