Rauðavatn

Brynjar Gauti

Rauðavatn

Kaupa Í körfu

Strákarnir á myndinni láta ekki frosið vatnið framhjá sér fara. Grípa reiðhjólin og reyna gripina á frosnu vatninu. Eins og það getur verið gaman að leika sér á frosnu vatni getur það líka verið hættulegt ef vakir myndast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar