Ragna Ingólfsdóttir badmintonstjarna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragna Ingólfsdóttir badmintonstjarna

Kaupa Í körfu

*Ragna Ingólfsdóttir ætlar að láta ólympíudrauminn rætast "Ég var ekki tilbúin í að hugsa um badminton í 6-8 tíma samfellt á hverjum degi" ÁRIÐ 2007 verður án efa eftirminnilegt hjá hinni 24 ára gömlu Rögnu Ingólfsdóttur en hún hefur glímt við mótlæti og jafnframt fagnað sigrum á alþjóðlegum mótum í badminton. MYNDATEXTI: Einbeitt Ragna Ingólfsdóttir er staðráðin í að komast á Ólympíuleikana í Peking á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar