Ný Grímseyjarferja

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ný Grímseyjarferja

Kaupa Í körfu

Vélsmiðja Orms og Víglundar er að ljúka þeim verkþáttum við nýju ferjuna sem fyrirtækið tók að sér. Nokkrum atriðum er ólokið áður en ferjan hefur áætlunarsiglingar. M.a. er eftir að setja húsgögn í farþegarými og útbúa nýjan farþegainngang og samsvarandi neyðarútgang MYNDATEXTI Gert er ráð fyrir 57 stólum fyrir farþega í sal á efra þilfari. Þar verða sjónvörp til afþreyingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar