Georg K Hilmarsson

Sverrir Vilhelmsson

Georg K Hilmarsson

Kaupa Í körfu

Ég var mjög ungur þegar ég byrjaði að fikta við pönnurnar,“ segir Georg K. Hilmarsson, kokkur og bassaleikari í hinni vinsælu hljómsveit Sprengjuhöllinni. „Það var eitthvað svo notalegt að heyra kraumið,“ sagði hann Þormóði Dagssyni og telur að það séu a.m.k. tvær leiðir að hjartanu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar