Veisluréttir

Sverrir Vilhelmsson

Veisluréttir

Kaupa Í körfu

Í huga margra snúast jólin um hefðirnar, steikin verður að vera eins og hjá mömmu og eftirrétturinn sá sami til að kalla megi fram réttu jólastemninguna. Aðrir njóta þess hins vegar að gera tilraunir og prófa sig áfram með nýja veislurétti yfir hátíðirnar. Anna Sigríður Einarsdóttir tilheyrir síðarnefnda hópinum. MYNDATEXTI Bragðmikið vínberja- og perusalat með pekanhnetum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar