Jólamatur

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Jólamatur

Kaupa Í körfu

Einar Björn og Tjörfi Karlsson hafa verið vinir frá fjögurra ára aldri og ýmislegt brallað og brasað, ekki síst í eldhúsinu eftir að þeir fóru að eldast. Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því að þeir væru miklir áhugamenn um matseld og flinkir í þokkabót og fékk þessa 16 ára gömlu drengi sem stefna á kokkinn til þess að búa til jólaforrétt og eftirrétt. MYNDATEXTI Girnilegur rækjur með kirsjuberjatómótum, hvítlauk og basil eru uppskrift frá þeim félögum sem er góð í forrétt yfir hátíðarnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar