Thomas Möller

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Thomas Möller

Kaupa Í körfu

Hann var nýgræðingur á þessu sviði eins og hinir fjórir þátttakendurnir en að námskeiðinu loknu hafði sýn hans á eldamennskuna og sjálfstraustið í eldhúsinu eflst til muna og var reynslan það góð að hann fann sig knúinn til að setjast niður og skrifa um hina nýfundnu ástríðu. Textinn lá lengi í skúffu eða þar til forlagið Salka komst á snoðir um tilvist hans. Var þá Thomas hvattur til að ljúka við verkið og núna, rúmum þremur árum eftir að hann útskrifaðist af námskeiðinu góða, er komin út matreiðslubókin Eldaðu maður!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar