Litla jólabúðin

Sverrir Vilhelmsson

Litla jólabúðin

Kaupa Í körfu

Hvernig skyldi það vera að vera umvafin jólunum allt árið, ef svo má segja? Þórunn Stefánsdóttir velti fyrir sér hvort jólalögin, jólaskreytingarnar og jólin verði ekki bara leiðinlegur vani í stað þess að þau komi með miklum hvelli bara einu sinni á ári. Anne Helen Lindsey, eigandi Litlu jólabúðarinnar á Laugavegi, þvertekur fyrir það. MYNDATEXTI Enginn kemur að tómum kofunum í Litlu jólabúðinni, hvort sem það eru jól eða ekki!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar