Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Sverrir Vilhelmsson

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Dimma, forlag Aðalsteins Ásbergs, gefur út hljóðbækur, ljóð og tónlist ÉG BYRJAÐI í bókaútgáfu því mig langaði að gefa út ljóðaþýðingar og það var einfaldast að gera það sjálfur. MYNDATEXTI: Áherslan á vönduð verk "Mín útgáfa er ekki þess eðlis að ég þurfi að taka þátt í allri vitleysunni mánuðinn fyrir jól," segir Aðalsteinn Ásberg. Það skiptir mig meira máli að verkin séu vel út garði gerð. Mér finnst það hafa tekist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar