Jólaföndur

Brynjar Gauti

Jólaföndur

Kaupa Í körfu

Mæðgurnar Olga Sigurðardóttir og Jóhanna og Margrét Leópoldsdætur eru allar listakonur, hvort sem ræðir um hannyrðir eða listsköpun, en verk þeirra eru mjög ólík, sérstaklega þegar þær taka sig til og gera hannyrðir og föndra fyrir jólin MYNDATEXTI Olga, Margrét og Jóhanna eru skapandi mæðgur og heimilið lítur út eins og jólaverkstæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar