Garðar Cotres og Óperukórinn

Brynjar Gauti

Garðar Cotres og Óperukórinn

Kaupa Í körfu

Óperukórinn flytur Sálumessu Mozarts í Langholtskirkju á dánarstundu tónskáldsins eftir miðnætti ÓPERUKÓRINN í Reykjavík, einsöngvarar og hljómsveit undir stjórn Garðars Cortes munu upp úr miðnætti í kvöld eða klukkan 00.30 halda tónleika í Langholtskirkju og flytja Reqiem Mozarts, á dánarstundu tónskáldsins. MYNDATEXTI: Miðnæturtónleikar Óperukórinn æfir Requiem Mozarts undir stjórn Garðars Cortes í gærkvöldi. Tónleikarnir hefjast eftir miðnætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar