Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur

Kaupa Í körfu

"ÉG svaf hjá í Central Park." Svona byrjar bókin og ég veit ekki hvort ég á eftir að lesa bók með kröftugri upphafsorðum fyrir þessi jól. MYNDATEXTI: Goðsagnakennd "Ég hef alltaf verið mjög upptekin af goðsögunni og að líf okkar gæti verið goðsagnakennt. Ég kemst að því með að skrifa þessa bók að það eru dyr þarna á milli," segir Elísabet Jökulsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar