Helgi Jónsson

Skapti Hallgrímsson

Helgi Jónsson

Kaupa Í körfu

HELGI Jónsson hefur lengi fengist við skriftir, stofnaði fyrir margt löngu bókaútgáfuna Tinda og gefur út 12 bækur á þessu ári. Meðal þess sem Helgi gefur út að þessu sinni eru þrjár bækur sem hann hefur skrifað sjálfur, tvær í Gæsahúðarflokknum, fyrir börn og unglinga, og ein skáldsaga, Blá birta, þar sem hann fjallar um elstu kynslóðina. MYNDATEXTI: Helgi Hver á að annast mann sem er orðinn andlegt skar og getur ekki séð um sig sjálfur?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar