Jólamarkaður við Elliðvatn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólamarkaður við Elliðvatn

Kaupa Í körfu

Unnur Jökulsdóttir, rithöfundur og staðarhaldari við Elliðavatn, nýtur sín í náttúru Heiðmerkur og hún sagði Unni H. Jóhannsdóttur að þar ætlaði hún að halda jól. Þar eru svanir á vatninu, stjörnur á himninum, jólatré í skóginum og síðast en ekki síst jólamarkaðurinn í Elliðavatnsbænum MYNDATEXTI Margir koma á jólamarkaðinn til að skoða og versla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar