Rithöfundar lásu úr nýjum bókum sínum við góðar undirtektir

Líney Sigurðardóttir

Rithöfundar lásu úr nýjum bókum sínum við góðar undirtektir

Kaupa Í körfu

Aðventan er gengin í garð og hér í Langanesbyggð eru fyrstu jólaljósin farin að lýsa upp skammdegismyrkrið.... Fræðslu- og menningarmálanefnd Langanesbyggðar blés því til rithöfundakvölds á veitingastaðnum Eyrinni og fékk þangað rithöfunda til að lesa úr bókum sínum. Þrátt fyrir hryssingslegt veður og afleita færð þetta föstudagskvöld fjölmennti fólk á staðinn og hlýddi á þau Jón Kalman Stefánsson, Kristínu Svövu Tómasdóttur, Pétur Blöndal, Vigdísi Grímsdóttur og Þráin Bertelsson. MYNDATEXTI: Upplestur Rithöfundar lásu úr bókum sínum við góðar undirtektir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar