Fram - Stjarnan 33:21
Kaupa Í körfu
LIÐLEGA fjögur hundruð áhorfendur urðu vitni að háspennuleik í átta liða úrslitum Eimskipsbikarsins í handknattleik karla í gærkvöldi. Bikarmeistarar Stjörnunnar heimsóttu þá Framara í Safamýrina og þar var barist í rúmlega tvo klukkutíma áður en Garðbæingar þurftu að játa sig sigraða. Eftir tvær framlengingar skildi loks eitt mark liðin að, 32:31. MYNDATEXTI: Gegnumbrot Rúnar Kárason brýst hér framhjá Björgvini Hólmgeirssyni í viðureign Fram og Stjörnunnar í Safamýri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir