Listaháskólinn og Samson Properties semja um nýja byggingu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listaháskólinn og Samson Properties semja um nýja byggingu

Kaupa Í körfu

Samson Properties byggir 13.500 m² húsnæði fyrir Listaháskólann í miðbænum * Á að kosta um 5,2 milljarða króna * Samkeppni verður um hönnun.... Dansað á götunum í anda Fame "Við Dagur [B. Eggertsson, borgarstjóri] tókum eftir því að þú skrifaðir ræðu þína á nótnablöð," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra við Hjálmar H. Ragnarsson, rektor LHÍ í gær er hún ávarpaði gesti í Sölvhóli. Óskaði hún skólanum velfarnaðar og gaf Degi borgarstjóra svo orðið. MYNDATEXTI: Tryggðapantur Sveinn Björnsson, framkvæmdastjóri Samson Properties, tekur við listaverkinu Núllpunkti sem Hjálmar Ragnarsson, rektor LHÍ, færði honum að gjöf. Menntamálaráðherra og borgarstjóri glöddust með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar