Úthlutun - Þorsteinssjóður
Kaupa Í körfu
Á ALÞJÓÐADEGI fatlaðra í fyrradag var í fyrsta sinn úthlutað styrkjum til blindra og sjónskertra nemenda til náms við Háskóla Íslands. Styrkirnir voru veittir af Þorsteinssjóði og Blindravinafélagi Íslands og afhentir við hátíðlega athöfn af rektor Háskóla Íslands, Kristínu Ingólfsdóttur. MYNDATEXTI: Afhending Rannveig Traustadóttir, f.v., Jón Torfi Jónsson, Helga Eysteinsdóttir, Gunnar Valur Gunnarsson, Kristín Ingólfsdóttir, Erla Soffía Jóhannesdóttir og Arnfríður Ólafsdóttir við styrkveitinguna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir