Werner Bischof - Æsa Sigurjónsdóttir
Kaupa Í körfu
EINN af kunnustu ljósmyndurum eftirstríðsáranna, Werner Bischof, meðlimur í Magnum-ljósmyndarahópnum, myndaði hér á landi í ágústmánuði árið 1950. Vann hann fyrir ECA-stofnunina, sem skipulagði Marshall-aðstoðina.... Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur fann mörg hundruð mynda úr ferð Bischofs hingað til lands, er hún leitaði í Bandaríkjunum að kaldastríðsljósmyndum, og síðan fann hún fleiri í einkaeigu hér á landi. MYNDATEXTI: Kaldastríðsmyndir Sumar af ljósmyndunum sem Werner Bischof tók hér á landi í ágúst árið 1950 sýna fólk við heyskap í Laugadælum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir