Friður Bergþóra Lísa Björnsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Friður Bergþóra Lísa Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

SÝNING á teikningum japanskra og akureyrskra barna, þar sem viðfangsefnið er friður, var opnuð í Ketilhúsinu í gær og stendur til 16. desember. Sýningin var upphaflega sett upp í Borgarbókasafninu í Reykjavík í tilefni þess að friðarsúla Yoko Ono var tendruð, 9. október. MYNDATEXTI: Friður Bergþóra Lísa Björnsdóttir, 6 ára, var við opnun sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar