MA - Vilhjálmur B. Bragason og Erla Karlsdóttir

Skapti Hallgrímsson

MA - Vilhjálmur B. Bragason og Erla Karlsdóttir

Kaupa Í körfu

ÁRSHÁTÍÐ Menntaskólans á Akureyri hefur árum saman verið vímulaus og MA-ingar ákaflega stoltir af því. Þessa stærsta vímulausa hátíð landsins fór fram á föstudaginn í Íþróttahöllinni og segir Vilhjálmur Bergmann Bragason, formaður skólafélagsins Hugins, að mjög vel hafi til tekist. MYNDATEXTI. Samheldni Vilhjálmur Bergmann Bragason og Erla Karlsdóttir: Sumum nemendum finnst ótrúlegt að hægt skuli að halda vímulausa árshátíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar