Sjóminjasafnið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sjóminjasafnið

Kaupa Í körfu

Sýning opnuð í Sjóminjasafninu í tilefni af 90 ára afmæli Reykjavíkurhafnar Reynt er að skapa gömlu hafnarstemninguna með sýningu í nýjum Bryggjusal Sjóminjasafnsins í Reykjavík. Þar er í gangi uppskipun og Gullfoss frá 1915 við bryggju. MYNDATEXTI: Opnun Bryggjusalar Sigrún Magnúsdóttir, forstöðumaður Sjóminjasafnsins flutti ávarp við opnun sýningarinnar. Þar er reynt að skapa gömlu hafnarstemningun á nýjan leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar