Gullborgin færð úr Daníelsslipp

Arnaldur Halldórsson

Gullborgin færð úr Daníelsslipp

Kaupa Í körfu

Sýning opnuð í Sjóminjasafninu í tilefni af 90 ára afmæli Reykjavíkurhafnar... Gullborgin mátuð við slippinn HAFNARSTJÓRI Faxaflóahafna segir að umhverfi sjóminjasafnsins muni taka á sig mynd á næstu mánuðum en framkvæmdir muni standa út næsta ár og fram á árið 2009. MYNDATEXTI: Nýtt hlutverk Hið sögufræga skip Binna í Gröf, Gullborgin, hífð á nýjan stað í höfninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar