Við afhendingu skoðunarbekks

Jón H. Sigurmundsson

Við afhendingu skoðunarbekks

Kaupa Í körfu

Félagar úr Kiwanisklúbbnum Ölver í Þorlákshöfn komu færandi hendi í heilsugæslu í Þorlákshafnar á dögunum. Þeir færðu stöðinni nýjan skoðunarbekk ásamt ýmsum fylgihlutum eins og borði og stólum.... Myndin var tekin við afhendingu skoðunarbúnaðarins. Frá vinstri eru Sigurður Bjarnason, fyrrverandi forseti Ölvers, Bergdís Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Baldur Kristjánsson, forseti Ölvers, Hallgrímur Sigurðsson, formaður styrktarnefndar Ölvers, og Helgi Hauksson, læknir á Heilsugæslunni í Þorlákshöfn, sem tók við gjöf kiwanisfélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar