Kertagerðin Vaxandi - Helga Björg Jónasardóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kertagerðin Vaxandi - Helga Björg Jónasardóttir

Kaupa Í körfu

Rauð og falleg epli sem ilma af eplalykt minna á jólin og það má kveikja á þeim líka. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir lærði hjá Helgu Björgu Jónasardóttur hvernig búa á til ilmandi jólakerti. Ég hef alltaf þurft að vera að búa til eitthvað og var töluvert skömmuð þegar ég var lítil fyrir að vera alltaf að móta eitthvað úr matnum mínum. MYNDATEXTI: Rauð Jólaepli Helgu Bjargar eru vinsæl en hún býr líka til græn epli, sítrónur, appelsínur og banana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar