Kertagerðin Vaxandi - Helga Björg Jónasardóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kertagerðin Vaxandi - Helga Björg Jónasardóttir

Kaupa Í körfu

Rauð og falleg epli sem ilma af eplalykt minna á jólin og það má kveikja á þeim líka. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir lærði hjá Helgu Björgu Jónasardóttur hvernig búa á til ilmandi jólakerti....... Svona á að búa til kerti Fyrsta mál er að verða sér úti um hráefnið sem þarf og það má nálgast í föndurbúðum eða hjá mér. Kaupa þarf kveikiþráð, en einnig þarf fólk að eiga prjón og vax til að bræða og hella yfir kertastubbana. MYNDATEXTI: Hellið úr pottinum í hitaþolna könnu og svo yfir kertastubbana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar