Hrefna Ólafsdóttir - BUGL

Brynjar Gauti

Hrefna Ólafsdóttir - BUGL

Kaupa Í körfu

heilsa Það þykir ekki lengur manndómsmerki að bera harm sinn í hljóði þegar sjálfsvígshugsanir eru farnar að banka upp á. Hrefna Ólafsdóttir, yfirfélagsráðgjafi á BUGL, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að sjálfsskaðandi hegðun barna og ungmenna bæri alltaf að taka alvarlega. MYNDATEXTI: Félagsráðgjafinn Foreldrar átta sig stundum alls ekki á þeirri staðreynd að eitthvað sé að í tengslaneti fjölskyldunnar, segir Hrefna Ólafsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar